Póker í Kaldaseli 2022-2023

Fyrirkomulag Úrslit síðast Einstök mót síðast
Mót og stig
Við spilum "Texas hold'em" nokkrum sinnum frá september 2022 og fram í júní 2023. Við stefnum á að ná tíu til ellefu kvöldum og þremur til fjórum mótum á kvöldi. Við reynum að byrja fyrsta mót 20:00 og síðasta mót helst ekki mikið seinna en 2:00.
Við reiknum stig fyrir hvert mót þannig að það fæst ekkert stig fyrir neðsta sæti, síðan eitt stig fyrir hvert sæti, aukastig fyrir annað sætið og þrjú aukastig fyrir sigur.
Til að finna Kaldaselspókermeistara ársins eru stig allra móta lögð saman og fyrir þau mót sem spilari nær ekki, reiknast hlutfall af meðaltali stiga miðað við fjölda móta.
Við hækkum blindfé upphaflega á 15 mínútna fresti, svo 20 mínútna, styttum svo aftur í 15 mínútur og förum svo í 10 mínútur í síðustu umferðunum.
LitliStóriTími
102015 mín
255020 mín
5010020 mín
10020020 mín
20040015 mín
30060015 mín
40080010 mín
6001.20010 mín
1.0002.00010 mín
1.5003.00010 mín
2.0004.00010 mín
Hver spilari byrjar með 1.200 til 1.350, engin ábót eða endurkoma.
Þátttaka og verðlaun
Hver keppandi setur 1.000 krónur í pottinn. Sigurvegarinn hvers móts fær eitthvað nálægt hálfum potti, lítill hluti fer í heildarpottinn og önnur sæti gefa eitthvað eftir fjölda spilara. Kaldaselspókermeistarinn fær heildarpottinn og armband.
Verðlaunataflan er
Fjöldi 1. sæti 2. sæti 3. sæti 4. sæti 5. sæti heild
33.00000000
43.0001.0000000
53.0001.500000500
63.0001.5001.00000500
73.5002.0001.00000500
84.0002.0001.0005000500
94.0002.5001.5005000500
104.5002.5001.5001.0000500
115.0003.0001.5001.0000500
125.5003.0002.0001.0000500
135.5003.5002.0001.5000500
146.0003.5002.0001.50001.000
156.0004.0002.5001.50001.000
166.0004.0002.5001.5001.0001.000
176.5004.5002.5001.5001.0001.000
187.5004.5002.5002.0001.0001.000
Húsreglur
Lágmarkshækkun er alltaf stóri blindur.
Það má alltaf sjá hvað hefðu komið í borð, ef einhver óskar.
Ef spilari er ekki á staðnum þegar röðin er komin að honum þá er sjálfkrafa haldið áfram án hækkunar ("check") ef það er í boði, annars pakkar viðkomandi.
Spilari má ekki skoða það sem búið er að kasta til að finna spilin sín ef þau hafa ruglast saman við afkastið, hins vegar má reyna að fá spilara sem er búinn að pakka til að reyna að finna út úr spilunum.
Nr. Nafn Stig Mót Verðlaun
1 Iðunn 19,0 3 3.000
2 Brynja 16,0 3 2.500
2 Valli 16,0 3 1.000
4 Alli Þ 14,0 3 -500
5 Alli F 13,0 3 -500
6 Nonni 12,0 2 -1.000
7 Jóhanna 11,0 3 -1.000
7 Óskar 11,0 3 -2.000
9 Matti 3,0 3 -3.000
Heildarpottur
Spilakvöld
2. september 2022
30. september 2022
28. október 2022
25. nóvember 2022
6. janúar 2023
27. janúar 2023
24. febrúar 2023
31. mars 2023
28. apríl 2023
26. maí 2023
30. júní 2023
Sigurvegarar
Sigga 2021-2022
Viktor 2020-2021
Valli 2019-2020
Iðunn 2018-2019
Iðunn 2017-2018
Iðunn 2016-2017
Valli 2015-2016
Iðunn 2014-2015
Valli 2013-2014
Maggi 2012-2013
Mót 3 - 2.9.2022 - 3
1 Iðunn 3.500 [11]
2 Alli F 2.500 [8]
3 Alli Þ 1.500 [6]
4 Nonni 1.000 [5]
5 Óskar 0 [4]
6 Jóhanna 0 [3]
7 Matti 0 [2]
8 Valli 0 [1]
9 Brynja 0 [0]
Mót 2 - 2.9.2022 - 2
1 Valli 3.500 [11]
2 Iðunn 2.500 [8]
3 Brynja 1.500 [6]
4 Alli Þ 1.000 [5]
5 Nonni 0 [4]
6 Alli F 0 [3]
7 Óskar 0 [2]
8 Jóhanna 0 [1]
9 Matti 0 [0]
Mót 1 - 2.9.2022 - 1
1 Brynja 4.000 [10]
2 Jóhanna 2.000 [7]
3 Óskar 1.000 [5]
4 Valli 500 [4]
5 Alli Þ 0 [3]
6 Alli F 0 [2]
7 Matti 0 [1]
8 Iðunn 0 [0]